„Ground control to Major Tom,“ er fyrsta línan í laginu Space Oddity eftir breska tónlistarmanninn David Bowie. Án þess að slá því föstu verður að teljast afar líklegt að setningin „Ground control to Major Tim“ eigi eftir að hljóma ansi oft eftir að Majór Tim Peake kemur upp í Alþjóðageimstöðina.
↧