Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

40 útköll vegna sama vegarkaflans

$
0
0
Húsbíll var meðal þeirra bíla sem festust á Dettifossvegi í dag.„Frá áramótum höfum við fengið meira en 40 útköll á þennan veg,“ segir Gísli Rafn Jónsson, björgunarsveitarmaður í Mývatnssveit, sem hefur farið í tugi útkalla vegna vanbúinna bíla sem hafa fest á Dettifossvegi. Hann segir að loka þyrfti veginum, treysti Vegagerðin sér ekki til að halda honum opnum.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525