Berbrjósta aðgerðarsinni á vegum samtakanna Femen mótmælti fasisma í Notre Dame, dómkirkjunni í París, í dag. „Megi fasismi hvíla í hel,“ hrópaði konan á meðan lögreglumenn reyndu að hylja nekt hennar og draga hana inn í lögreglubifreið.
↧