$ 0 0 „Við erum öll að koma inn í ráðuneyti í fyrsta skipti og þannig að byrja á ákveðnum núllpunkti hvað varðar aðgang að upplýsingum og starfsmönnum ráðuneytanna,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, verðandi forsætisráðherra.