$ 0 0 Kári Steinn Karlsson, hlaupari úr Breiðabliki, tók á dögunum þátt í hálfmaraþoni í Gautaborg í Svíþjóð. Hlaupið er geysilega fjölmennt en alls tóku um 65 þúsund manns þátt og gæti hæglega verið um fjölmennasta hálfmaraþon heimsins að ræða.