$ 0 0 Flugvallaryfirvöld á Heathrow í London lokuðu öllum flugbrautum vegna flugvélar frá British Airways sem óskaði eftir neyðarlendingu. Vélin lenti heilu á höldnu að því er segir á vef BBC og engan sakaði.