$ 0 0 Kajakræðarinn Guðni Páll Viktorsson lenti í fjörunni í Gróttu um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Hann hefur alls róið 552 kílómetra af 2.500 kílómetra ferð sinni umhverfis landið.