$ 0 0 Þrír karlmenn voru handteknir í dag í tengslum við morð á breskum hermanni í London fyrr í þessari viku en mennirnir eru grunaðir um að eiga aðild að málinu. Hermaðurinn var myrtur af tveimur íslamistum sem réðust á hann með hníf og kjötexi.