$ 0 0 Þrír vélhjólamenn hafa verið fluttir á sjúkrahús í dag samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum en allir munu þeir hafa verið þátttakendur í mótorkrosskeppni sem fram hefur farið í nágrenni Kirkjubæjarklausturs í gær og í dag.