![Leiðtogafundurinn í Höfða.]()
Íslendingar hefðu aldrei getað skipulagt leiðtogafund Reagan og Gorbatsjof nema með skömmum fyrirvara. Þetta segir grunnskólakennarinn Gry Ek Gunnarsson og skýrir það með þetta-reddast-hugmyndafræðinni sem sé Íslendingum í blóð borin. „[H]ér var um ákveðið verkefni að ræða, tíminn naumur og það þurfti bara að redda þessu, og þá er íslendingurinn upp á sitt besta.“