$ 0 0 „Þetta er krefjandi og spennandi verkefni sem ég hlakka til að takast á við, en það verða engar U-beygjur við þessi oddvitaskipti“ segir Júlíus Vífill. Hann tók í dag við formennsku í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins.