„Listahátíð býður upp á margar forvitnilegar uppákomur en það er óvíst hvort nokkur er eins skemmtileg og þessi.“ Svo segir í listapistli eftir Einar Fal Ingólfsson sem birtist í Morgunblaðinu á morgun.
↧