$ 0 0 Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins ákváðu nú í kvöld að aflétta vopnasölubanni til sýrlenskra uppreisnarmanna samkvæmt tilkynningu frá William Hague utanríkisráðherra Bretlands seint í kvöld.