Helena Ólafsdóttir og lærimeyjar hennar í Val stimpluðu sig út úr allri toppbaráttu í Pepsideild kvenna í kvöld þegar þær töpuðu 2:0 fyrir Stjörnunni en nú munar 10 stigum á liðunum eftir aðeins fimm umferðir.
↧