$ 0 0 Erlendur ökumaður var tekinn á 158 km hraða á þjóðvegi 1 á móts við bæinn Ytri-Ása í Skaftárhreppi í dag. Hámarkshraði á umræddum stað er 90 km á klukkustund.