![Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra.]()
„Það er ekki að ástæðulausu að sérstaklega er fjallað um vernd sögulegra minja í stefnuyfirlýsingunni. Ég mun á næstunni hitta aðila sem starfa á þessu sviði og meta framhaldið,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra spurður hvort varið yrði fjármunum í eftirlit með fornleifarannsóknum