$ 0 0 Brasilíski markvörðurinn Júlio César hefur staðfest að hann eigi í viðræðum við nokkur félög og að hann vilji helst af öllu spila áfram í ensku úrvalsdeildinni en César féll með QPR í vor.