Fer næst á Elbrus í Rússlandi
„Hér ætla ég að vera í nokkra daga áður en ég kem heim. Ein af hugmyndunum er að ferðast aðeins um Denali þjóðgarðinni í félagi við fjallaklirfara sem ég hitti á fjallinu. Hér er afslappað andrúmsloft...
View ArticleJóhann Helgi: Munaði skónúmerinu
Jóhann Helgi Hannesson skoraði tvívegis fyrir Þór gegn Stjörnunni í bikarkeppninni í kvöld, og var nálægt því að tryggja ævintýranlegan sigur Þórs á lokaandartökum framlengingarinnar þegar boltinn lak...
View ArticleHert lög gegn samkynhneigð
Fulltrúadeildarþingmenn Nígeríuþings samþykktu í dag lög um að banna með öllu hjónabönd samkynhneigðra. Viðurlög voru sett við því að fólk af sama kyni sjáist opinberlega leiðast eða á annan innilegan...
View ArticleViðvörunarljós farin að blikka
„Þegar meirihlutinn getur ekki svarað einfaldri fyrirspurn um kostnað er eðlilegt að viðvörunarljós fari að blikka. Eitt helsta áhugamál Besta flokksins og Samfylkingarinnar í borgarstjórn hefur verið...
View ArticleMorðóð fiðrildi í maganum
„Þetta er æðislegt tækifæri til að fá að tala um það sem liggur manni á hjarta eins og kvenréttindi liggja á mínu,“ segir Sigríður María Egilsdóttir ein af þeim sem heldur erindi á viðburðinum...
View ArticleKötturinn sat fastur í eldhúsinu
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í heldur óvenjulegt útkall í morgun. Kona ein á Álftanesi keypti sér nýverið kött og í nótt spígsporaði hann um eldhúsinnréttinguna til að skoða sig um á nýja...
View ArticleFlugvél Ameliu Earhart fundin?
Hugsanlegt er að flugvél Amelia Earhart, fyrstu konunnar sem flaug ein yfir Atlantshafið, sé fundin eftir 76 ára leit. Earhart, sem átti að baki mörg flugmet, ætlaði sér að fljúga hringinn í kringum...
View ArticleMun aldrei ganga frjáls aftur
Mark Bridger, fyrrum starfsmaður í sláturhúsi og lífvörður sem var fundinn sekur um að hafa numið á brott og myrt April Jones, fimm ára gamla breska stúlku, hóf fangelsisvist sína til lífstíðar í dag....
View ArticleCésar sagður í viðræðum við Arsenal
Brasilíski markvörðurinn Júlio César hefur staðfest að hann eigi í viðræðum við nokkur félög og að hann vilji helst af öllu spila áfram í ensku úrvalsdeildinni en César féll með QPR í vor.
View ArticleKR-ingar taka fram klístrið
Íþróttastórveldið Knattspyrnufélag Reykjavíkur tilkynnti á þriðjudaginn að félagið myndi skrá sig aftur til keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik.
View ArticleSegir bankana skrúfa verðið upp
Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, segir að hann hafi áhyggjur af því að bankar og sjóðir í þeirra eigu séu að skrúfa upp verð á vel staðsettum atvinnueignum. Spyr hann sig hvort það sé með vilja...
View Article60% með of háan blóðþrýsting
Um 60% þeirra sem komu í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi og fleiri gildum í boði Hjartaheilla og SÍBS voru með of háan blóðþrýsting. Þetta kom fram eftir að búið var að fara yfir gögnin en 714...
View Article„Eldmóðurinn drifið okkur áfram
„Ég hafði gengið lengi með þessa hugmynd í maganum. Við erum rosalega fáir sálfræðingar sem sinnum hugrænni atferlismeðferð gegn svefnvandamálum,“ segir Erla Björnsdóttir sem ýtir úr vör vefsíðunni...
View ArticleLögreglan lýsir eftir konunni
Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér tilkynningu um að lýst sé eftir konunni sem leitað hefur verið að í alla nótt í Mjóafirði.
View ArticleÁttuðum okkur ekki á skuldavanda
„Ég held að afkoma heimilanna hafi verið atriði sem var mjög fyrirferðamikið í kosningabaráttunni. Að sumu leyti höfum við ekki áttað okkur nægilega skýrt á því hve brýnn skuldavandi fólks var og ekki...
View ArticleHótaði að myrða Harry prins
Karlmaður sem hefur játað að hóta því að drepa breska prinsinn Harry, hefur verið settur í gæsluvarðhald.
View ArticleÞýskt fyrirtæki stólar á einhverfa
Stórt þýskt tölvufyrirtæki, SAP, ákvað í liðnum mánuði að ráða hundruði einhverfra til starfa sem hugbúnaðarsérfræðinga. Fréttunum var víða fagnað, sérstaklega hjá litlu tölvufyrirtæki að nafni...
View ArticleLíf og fjör við höfnina
Það er óhætt að segja að líf og fjör sem við Reykjavíkurhöfn núna en í dag verður ýmislegt til gamans gert í tilefni sjómanndagsins.
View ArticleHandverkshús kennt við skessuna Kolfreyju
Handverksfólk á Fáskrúðsfirði hefur tekið saman höndum og stofnað félag og gallerí sem nefnist Kolfreyja. Stofnendur eru 24 einstaklingar sem allir eru að vinna við handverk af ýmsum toga.
View ArticleFannst látinn
Björgunarsveitir sem leituðu að Gunnari Guðnasyni á Selfossi í gær fundu hann látinn skammt frá heimili sínu í gærkvöldi. Gunnar var fæddur 7. mars 1930. Hann var til heimilis að Grænumörk 2 á...
View Article