Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, segir að hann hafi áhyggjur af því að bankar og sjóðir í þeirra eigu séu að skrúfa upp verð á vel staðsettum atvinnueignum. Spyr hann sig hvort það sé með vilja gert að eignunum sé haldið hjá bönkunum, eða hvort ekki sé geta fyrir hendi.
↧