$ 0 0 Stórt þýskt tölvufyrirtæki, SAP, ákvað í liðnum mánuði að ráða hundruði einhverfra til starfa sem hugbúnaðarsérfræðinga. Fréttunum var víða fagnað, sérstaklega hjá litlu tölvufyrirtæki að nafni Auticon í Berlín.