$ 0 0 Handverksfólk á Fáskrúðsfirði hefur tekið saman höndum og stofnað félag og gallerí sem nefnist Kolfreyja. Stofnendur eru 24 einstaklingar sem allir eru að vinna við handverk af ýmsum toga.