$ 0 0 Gert er ráð fyrir mikilli hláku suðvestanlands í nótt og næstu daga en á mánudag mun sennilega kólna á ný, varað er við mikilli hálku meðan klakinn er að bráðna.