Hundurinn enn heimilislaus
Hundurinn, sem komið var á Dýraspítalann í Garðabæ í gær, er sprækur en honum fylgdi ítarlegt bréf þar sem eigandinn lýsti yfir vonbrigðum sínum með geð hundsins sem hann hafði átt í einn mánuð og að...
View ArticleHross aflífað
Aflífa þurfti hross, sem varð fyrir bíl á Laugarvatnsvegi snemma í morgun.
View ArticleSkráði lögheimili í Ráðherrabústaðnum
Karlmaður um fertugt braust í tvígang inn í Ráðherrabústaðinn í þessari viku, síðast í gærkvöldi. Þegar lögregla krafði hann um heimilisfang kom í ljós að hann hafði skráð lögheimili sitt í þjóðskrá í...
View ArticleLendingargjöld hækka
Isavia hefur kynnt breytta gjaldskrá lendingargjalda og farþegagjalda á innanlandsflugvöllum. Um umtalsverða hækkun er að ræða á Reykjavíkurflugvelli.
View ArticleHeiðar íþróttamaður ársins
Heiðar Helguson knattspyrnumaður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Queens Park Rangers var í kvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2011 af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi samtakanna á Grand Hótel í...
View ArticleMikil hláka í fyrramálið
Gert er ráð fyrir mikilli hláku suðvestanlands í nótt og næstu daga en á mánudag mun sennilega kólna á ný, varað er við mikilli hálku meðan klakinn er að bráðna.
View ArticleAlcoa dregur úr framleiðslu
Álfyrirtækið Alcoa tilkynnti í dag að það ætlaði að draga úr álbræðslu sinni um tólf prósent þar sem það þyrfti að auka samkeppnishæfni sína. Til að ná því markmiði verður álbræðslu fyrirtækisins í...
View ArticleFjölgað í slitastjórn Kaupþings
Slitastjórn Kaupþings hefur tekið yfir stjórn Kaupþings frá 1. janúar 2012 og verður Kaupþingi framvegis stýrt af einum aðila, slitastjórn, í stað tveggja áður, skilanefnd og slitastjórn.
View ArticleÁ flótta undan flóði
Um fjögur þúsund íbúar í bænum Campos í Brasilíu þurftu að yfirgefa heimili sín í dag eftir að flóðgarður í Muriae-fljóti brast.
View ArticleMancini óhress að fá ekki að kaupa
Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er óhress með að fá ekki að kaupa einn til þrjá leikmenn í janúar og kveðst ekki geta mætt með fullskipaðan varamannabekk í bikarslaginn gegn...
View ArticleKvöddu jólin með brennum
Álfabrennur hafa logað víða um land í tilefni þrettándans, sem er síðasti dagur jóla. Íbúar Grafarvogs fjölmenntu t.a.m. við Gufunesbæinn í kvöld þar sem þeir kvöddu jólin á árlegri þrettándagleði.
View ArticleSnjóbylur í Ölpunum
Hundruð ferðamanna, sem eyddu jólafríinu á skíðum í svissnesku Ölpunum, eru innlyksa vegna snjóbyls sem nú gengur yfir svæðið. Skíðabrekkum hefur verið lokað vegna mikillar snjókomu og hvassra vinda...
View ArticleLiverpool fyrst í 32ja liða úrslitin
Liverpool varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 32ja liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að sigra C-deildarliðið Oldham, 5:1, á Anfield í Liverpool.
View ArticleFlugeldaslys í Vestmannaeyjum
Karlmaður á þrítugsaldri slasaðist þegar flugeldur sprakk í hendinni á honum á þrettándabrennu í Vestmannaeyjum í kvöld. Að sögn lögreglu er maðurinn ekki talinn hafa slasast alvarlega við sprenginguna.
View ArticleSólblossi festur á filmu
Meðalstór sólblossi og kórónusvketta varð á fjærhlið sólarinnar 2. janúar sl. Fram kemur á bloggsíðu Stjörnufræðivefjarins að Solar Dynamics Observatory gervitungl NASA hafi fylgst með sýningunni í um...
View ArticleFlughált á öllum vegum
Árekstur varð þegar tveir bílar lentu saman á gatnamótum Biskupstungnabrautar og Skálholtsvegar nú í kvöld og þriðji bíllinn fór út af veginum til að koma í veg fyrir að lenda á hinum bílunum tveimur.
View ArticleÖgmundur kastar steinum úr glerhúsi
Jón Gunnarsson alþingismaður fer hörðum orðum um Ögmund Jónasson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir m.a. að ummæli Ögmundar og annarra flokksforingja VG séu hræsni.
View ArticleFrambjóðendur á ferð og flugi
Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóri Massachusetts, ferðast nú um Bandaríkin til að afla sér stuðnings í forskosningum repúblikana fyrir komandi forsetakosningar í landinu. Hann þykir enn...
View ArticleVon á yfirlýsingu frá Jóni
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, segir á Facebook-síðu sinni að hann muni senda frá sér yfirlýsingu vegna forsetakosninga í næstu viku.
View ArticleGuðmundur: Hann kýldi Aron í gagnaugað
Við spiluðum á köflum mjög vel. Vörnin var hörkugóð allan leikinn og markvarslan góð framan af, og við skoruðum mikið úr hröðum upphlaupum, sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í...
View Article