$ 0 0 Veðurstofa Íslands segir að næstu daga megi búast við áframhaldandi vatnavöxtum vegna snjóbráðnunar. Á sama tíma er varað við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum þar sem snjór bráðnar hratt.