Vara við skriðum og krapaflóðum
Veðurstofa Íslands segir að næstu daga megi búast við áframhaldandi vatnavöxtum vegna snjóbráðnunar. Á sama tíma er varað við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum þar sem snjór bráðnar hratt.
View ArticleBygging hrundi í Fíladelfíu
Björgunarlið er komið á vettvang þar sem bygging hrundi í norðurhluta Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Talið er hugsanlegt að tíu manns séu fastir undir braki hússins.
View ArticleBjartsýni eftir fyrstu laxana
Bjarni Júlíusson formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Árni Friðleifsson varaformaður, veiddu fyrstu laxana í opnun Norðurár í morgun. Umræðan hefur snúist um hátt verð á veiðileyfum og hrunið í...
View ArticleGatlin hafði betur gegn Bolt
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin hrósaði sigri í 100 metra hlaupi á móti í Demantamótaröð Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Róm á Ítalíu í kvöld.
View ArticleÁsdís níunda í Róm
Ásdís Hjálmsdóttir varð í níunda sæti af jafnmörgum keppendum í spjótkasti á móti í Demantamótaröð Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Róm í kvöld.
View ArticleEyjólfur: Ekki hægt að byrja þetta betur
„Ég myndi segja að þetta hafi verð sanngjarn sigur,“ sagði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, við mbl.is nú undir kvöldið en strákarnir unnu í dag frábæran útisigur á...
View ArticleTengist ekki undanskotum og svartri vinnu
Háir vextir hræða atvinnurekendur frá því að taka lán til að ráðast í frekari fjárfestingar og uppbyggingu. Þá er óstöðug krónan einnig erfið viðureignar. Þetta segir Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi...
View ArticleFilippus prins á sjúkrahúsi
Filippus prins, sem er hertogi af Edinborg, er nú á sjúkrahúsi í Lundúnum þar sem hann mun gangast undir skurðaðgerð. Talsmenn bresku konungsfjölskyldunnar greina frá þessu.
View ArticlePútín skilinn við eiginkonuna
Vladimir Pútín og eiginkona hans Lyudmila hafa tilkynnt um að hjónabandi þeirra sé lokið. Parið hefur verið gift í þrjátíu ár og tilkynntu þau um breyttan ráðahag í rússneska ríkissjónvarpinu þegar...
View Article„Almenningssamgöngur aflagðar“
„Ég verð vör við óánægju með almenningssamgöngur út á Snæfellsnes en við erum svo fá og við svo mikið ofurefli að etja,“ segir Birgitta Bragadóttir, íbúi í Stykkishólmi. Hún segir almenningssamgöngur...
View ArticleRúrik: Gríðarleg vonbrigði
„Þessi úrslit eru okkur gríðarleg vonbrigði. Við komum vel stemmdir til leiks og tilbúnir í slaginn," sagði Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu eftir tap, 4:2, fyrir Slóvenum á Laugardalsvelli...
View ArticleLagerbäck: Vörðumst ekki vel
Allt liðið var ekki að verjast vel. Slóvenar fengu góð færi í fyrri hálfleik og leikurinn var opnari en ég hélt. Vanalega verjumst við vel sem lið en það gerðum við ekki í þessum leik, sagði Lars...
View ArticleSkorað á innanríkisráðherra
Samtökin ‘78 afhentu innanríkisráðherra í dag áskorun um að endurskoðuð verði ákvörðun innanríkisráðuneytisins um synjun efnislegrar meðferðar vegna umsóknar Martins, hælisleitanda frá Nígeríu, um...
View ArticleEiður Smári: Fjögur mörk er allt of mikið
Eiður Smári Guðjohnsen sagði að leiknum loknum við Slóveníu á Laugardalsvellinum í kvöld að íslenska liðið hefði þurft að verja markið betur en raunin varð. Slóvenía sigraði 4:2 en um var að ræða...
View ArticleSækja slasaðan knapa
Lögreglan á Selfossi óskaði eftir aðstoð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að sækja karlmann sem slasaðist eftir að hafa fallið af hestbaki í Kjósarheiði, en útkallið barst á tíunda tímanum í kvöld.
View ArticleTvö fórnarlömb þungt haldin
Eins og fram hefur komið særðust þrír í skotárás við háskóla í Kaliforníu. Skotmaðurinn var staddur nærri háskólasvæðinu og skaut meðal annars í átt að strætisvagni og öðrum bílum sem áttu leið hjá....
View ArticleVeigra sér við að ráða heyrnarlausa
„Samkvæmt lögum er staða íslensks táknmáls er sú að táknmál er jafnrétthátt íslenskri tungu til samskipta. Það hefur ekki sömu stöðu sem opinbert mál, en það hefur jafna stöðu til samskipta og það má...
View ArticleSpreyta sig í Skólahreysti
Nú þegar skólabækurnar hafa fengið langþráð frí streyma krakkar landsins á ýmiskonar námskeið sem í boði eru yfir sumartímann, eitt af því sem nú er í boði er að fara á Skólahreystinámskeið sem haldin...
View ArticleKjarninn nýr „appmiðill“
Kjarninn mun senn bætast við íslenska fjölmiðlaflóru. Að sögn Magnúsar Halldórssonar, eins eigenda miðilsins mun aðalútgáfuformið vera gegnum spjaldtölvur og snjallsíma. Hann segir einnig að meiri...
View ArticleKettlingur fæddist með tvö andlit
Kettlingurinn Ducey fæddist fyrir skömmu í Oregon í Bandaríkjunum. Ducey er óvenjulegur að því leiti að hann er með tvö andlit. Móðir hans hafnaði honum, þannig að eigandi hans matar hann með sprautu.
View Article