$ 0 0 Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin hrósaði sigri í 100 metra hlaupi á móti í Demantamótaröð Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í Róm á Ítalíu í kvöld.