„Þessi úrslit eru okkur gríðarleg vonbrigði. Við komum vel stemmdir til leiks og tilbúnir í slaginn," sagði Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu eftir tap, 4:2, fyrir Slóvenum á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.
↧