$ 0 0 Lögreglan á Selfossi óskaði eftir aðstoð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til að sækja karlmann sem slasaðist eftir að hafa fallið af hestbaki í Kjósarheiði, en útkallið barst á tíunda tímanum í kvöld.