$ 0 0 „Ég er 58 ára gömul kona og er búin að vera gift í 30 ár. Þrátt fyrir að mér líki vel við eiginmann minn finnst mér hann fráhrindandi líkamlega. Kynlífið með honum er svo leiðinlegt og hefur alltaf verið. “