Svona grenntist Jamie Oliver um 12 kíló
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver losaði sig nýverið við heil 12 kíló. Hinn 44 ára gamli kokkur leggur nú meiri áherslu á grænmeti en áður og er það meðal annars ástæðan fyrir því að vigt Olivers sýnir nú...
View ArticleEnginn andlega fjarverandi í boði Bryndísar Jónu
Bryndís Jóna Jónsdóttir ráðgjafi og núvitundarkennari var að gefa út bókina Núvitund í dagsins önn. Í bókinni er leiðarvísir að aukinni vellíðan, einbeitingu og jafnvægi í lífinu.
View ArticlePrump og geitajarm í stað bílflautu?
Eigendur Tesla-rafbíla munu í nánustu framtíð geta skipt út hljóði bílflautunnar fyrir hins ýmsu hljóð, til að mynda prumpuhljóði og geitajarmi. Þetta fullyrðir Elon Musk, forstjóri...
View ArticleMourinho hefur augastað á Tottenham
José Mourinho er sagður horfa til Tottenham fari svo að Mauricio Pochettino verði rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu.
View ArticleÓttast Brexit-klósettpappírsskort
Velski þingmaðurinn Jonathan Edwards viðraði í dag áhyggjur sínar á breska þinginu af því að ríkisstjórninni yrði um megn að tryggja innfluttar nauðsynjar á borð við klósettpappír, gengi Bretland úr...
View ArticleFór yfir efni frumvarps með ríkislögmanni
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í kvöld að nálgun ríkislögmanns í dómsmálum vegna bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu myndi breytast ef frumvarp hennar um greiðslu bóta næði fram...
View ArticleLilja segir sig frá eineltismálum sem varða MR
Forsætisráðherra hyggst leita atbeina forseta Íslands til að setja samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að fara með mál er varða Menntaskólann í Reykjavík sem ættu að heyra undir Lilju...
View ArticleMun berjast fyrir útgöngu án samnings
Ríkisstjórn Bretlands hefur hafið undirbúning fyrir þann möguleika að viðræður um samning við Evrópusambandið um útgöngu landsins úr sambandinu renni út í sandinn. Þetta herma heimildir breska...
View ArticleVíðförull köttur notar undirgöng
Læðan Krumma er ekkert letidýr. Að því komust eigendur hennar að eftir að þau settu á hana GPS-ól til að geta fylgst með ferðum kattarins. Á hverjum degi fer hún 10-12 kílómetra og tekur tekur enga...
View ArticleKatrín klökknaði í ræðustól
Umræður um frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um greiðslu bóta vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu urðu tilfinningaríkar eftir því sem leið á umræðuna í kvöld, en...
View ArticleHvíta húsið neitar að aðstoða við ákæruferlið
Hvíta húsið mun ekki með nokkrum hætti starfa með þingmönnum fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í ákæruferlinu gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Lögmaður forsetans og Hvíta hússins segir...
View ArticleEiginmaðurinn hefur verið lélegur í rúminu í 30 ár
„Ég er 58 ára gömul kona og er búin að vera gift í 30 ár. Þrátt fyrir að mér líki vel við eiginmann minn finnst mér hann fráhrindandi líkamlega. Kynlífið með honum er svo leiðinlegt og hefur alltaf...
View ArticleSelja viskí í púðum
Skoski viskíframleiðandinn Glenlivet hefur þróað sérstaka vískí-púða sem minna um margt á púðana sem notaðir eru fyrir þvottaefni eða sambærilegar vörur og er hugmyndin að púðarnir leysist upp í munni...
View ArticleGlæsileg í gömlum skóm og með gamla tösku
Katrín hertogaynja sýndi og sannaði að það er ekki nauðsynlegt að ganga í glænýjum eða rándýrum fötum til þess að líta vel út.
View ArticleBraut framtennurnar í Sjallanum
Birgitta Haukdal hefur komið víða við á ferlinum en hún tekur þátt í að velja jólastjörnuna árið 2019.
View ArticleBiden styður ákæruferli gegn Trump
Joe Biden, sem sækist eftir forsetaútnefningu Demókrataflokksins fyrir kosningarnar á næsta ári, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi svikið þjóð sína og brotið embættiseið. Hann segist styðja...
View ArticleFrumvarp um félög til almannaheilla keyrt í gegn
Alþingi samþykkti í dag frumvarp að lögum um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri. Frumvarpinu var dreift á þingi í fyrradag og mælt var fyrir því síðdegis í gær.
View ArticleKókflöskur úr plasti úr hafinu
Coca-Cola í Vestur-Evrópu hefur sett sér markmið um að stórauka nýtingu endurunnins plasts.
View ArticleWOW fari í loftið í anda gefinna fyrirheita
„WOW fer í loftið í anda þeirra fyrirheita sem hafa verið gefin,“ segir í svari Gunnars Steins Pálssonar almannatengils sem starfar fyrir WOW, flugfélag Michele Ballarin, við fyrirspurn mbl.is í...
View ArticleGróska í Vatnsmýri langt komin
Framkvæmdir við Grósku-Hugmyndahús sem nú rís í Vatnsmýri eru langt komnar en gert er ráð fyrir að CCP flytji höfuðstöðvar sínar í bygginguna í febrúar. Þá hefur verið tilkynnt um að World Class verði...
View Article