$ 0 0 Slitastjórn Kaupþings hefur tekið yfir stjórn Kaupþings frá 1. janúar 2012 og verður Kaupþingi framvegis stýrt af einum aðila, slitastjórn, í stað tveggja áður, skilanefnd og slitastjórn.