$ 0 0 Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er óhress með að fá ekki að kaupa einn til þrjá leikmenn í janúar og kveðst ekki geta mætt með fullskipaðan varamannabekk í bikarslaginn gegn Manchester United á sunnudaginn vegna mikilla forfalla.