$ 0 0 Bandarískur hópur áhugamanna um fjársjóðsleit eyðir flestum laugardögum í leit að fjársjóðum við stendur Flórída. Venjulega finnur hann fátt annað en rusl. Hópurinn segist hins vegar hafa um helgina fundið 48 gullpeninga á ströndinni.