Rekin á hol í nautahlaupi
Nautahlaupið í Pamplona var haldið í dag með tilheyrandi slysum á fólki. Fimm slösuðust alvarlega, þeirra á meðal áströlsk kona sem var rekin á hol af nauti.
View ArticleGlee-stjarna fannst látin
Cory Monteith, sem þekktastur var fyrir túlkun sína á Finn Hudson í sjónvarpsþáttunum Glee, fannst látinn í Vancouver í Kanada í gær.
View ArticleMikið um að vera hjá lögreglu
Klukkan rúmlega átta í gærkvöld var tilkynnt um mann sem ruddist inn á heimili í Breiðholti. Maðurinn, sem var ölvaður, hringdi dyrabjöllu og þegar húsráðandi opnaði útihurðina ruddist aðilinn inn og...
View ArticleGeorge Zimmerman sýknaður
Kviðdómur í Flórídaríki í Bandaríkjunum sýknaði í gær George Zimmerman af ákæru um að hafa myrt hinn 17 ára Trayvon Martin. Málið hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum vegna ásakana um...
View ArticleViðkvæmur leiðtogi á leið í heiminn
Stjörnuspekingar hafa auðvitað sína skoðun á ófæddu barni Katrínar hertogaynju og Vilhjálms Bretaprins. Einn segir barnið verða viðkvæmt, víðsýnt og með leiðtogahæfileika.
View ArticleFundu gullpeninga við strendur Flórída
Bandarískur hópur áhugamanna um fjársjóðsleit eyðir flestum laugardögum í leit að fjársjóðum við stendur Flórída. Venjulega finnur hann fátt annað en rusl. Hópurinn segist hins vegar hafa um helgina...
View ArticleSkoða þarf umhverfisáhrifin
Íslendingar þurfa að huga að mögulegum umhverfisáhrifum sæstrengs sem tengir raforkumarkaðinn við Evrópu, segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, í samtali við Bloomberg News.
View ArticleVilja banna birtingu Samsung auglýsingar
Skakkiturninn, innflutnings- og söluaðili Apple á Íslandi hefur kært fyrirtækið Tæknivörur til Neytendastofu vegna Samsung auglýsingar sem fór í birtingu í síðustu viku. Er þess krafist að bann verði...
View ArticleÍ fangelsi eftir að dóttirin var þvinguð í vændi
Kínversk kona, sem var dæmd til refsingar í vinnubúðum fyrir að krefjast þess að menn sem rændu og misþyrmdu dóttur hennar yrði refsað, hefur fengið dæmdar miskabætur. Málið hefur vakið mikla athygli...
View ArticleMótmæla sýknu Zimmermans
Sýknudómi George Zimmermans hefur verið mótmælt vítt og breitt um Bandaríkin frá því að hann var kveðinn upp á laugardag. Zimmerman var ákærður fyrir að myrða óvopnaðan þeldökkan ungling.
View ArticleGrunaðir í fimm málum
Mennirnir fimm sem handteknir voru í síðustu viku, þar á meðal Stefán Logi Sívarsson sem sérsveit lögreglunnar handtók í Miðhúsaskógi eftir mikla leit, eru grunaðir um aðild að fimm einstökum málum...
View ArticleÁframhaldandi úrkoma út júlímánuð
Hitabylgja er í Bretlandi og mikil veðursæld víðs vegar um Evrópu. Sömu sögu er ekki að segja um Ísland en það má búast við áframhaldandi vætu í vikunni og í þeirri næstu.
View ArticleLeynast þessar pöddur á heimilinu?
Besta ráðið til þess að losna við pöddur af heimilinu er að eitra fyrir þeim, segir meindýraeyðir.
View ArticleMissti af lottó-vinningi vegna morgunógleði
Þunguð bresk kona hefur ákveðið að fara í mál við fyrrverandi vinnufélaga sína vegna þess að hún missti af lottó-vinningi. Hún gat ekki mætt í vinnu þegar miðinn var keyptur vegna morgunógleði.
View ArticleCavani kynntur hjá PSG í dag
Paris Saint-Germain mun greina frá kaupum á Úrúgvæanum Edinson Cavani síðar í dag en félagið greiðir heilar 64 milljónir evra fyrir hann, jafnvirði 10,3 milljarða króna, og er það metfé í frönsku 1....
View ArticleSvartnættið blasir við ungu fólki
Engin breyting verður á stöðu ungs fólks í mörgum ríkjum Evrópu á næstunni hvað varðar atvinnumál. Samkvæmt nýrri skýrslu OECD eru 60% ungmenna í Grikklandi án vinnu og 55% á Spáni. Það er því fátt...
View ArticleGullaugans að vænta á morgun
Gullauga er eitt vinsælasta kartöfluafbrigðið á Íslandi og þykir mikið sælgæti með smjöri og salti. Fyrsta gullauga uppskeran er nú á leið í verslanir á höfuðborgarsvæðinu.
View Article„Erum að skoða allar leiðir“
„Framkvæmdastjórn ESB er að skoða allar hugsanlegar leiðir til að finna lausnir og tryggja stöðu makrílsstofnsins,“ sagði José Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, á blaðamannafundi með...
View ArticleByggja stærsta hótel landsins
Gengið hefur verið frá fjármögnun á byggingu stærsta hótels landsins en það mun rísa á Höfðatorgi við Borgartún. Um er að ræða átta milljarða króna fjárfestingu en Íslandshótel munu annast rekstur...
View ArticleÞroskaheftur maður tekinn af lífi
Dauðarefsingu Warrens Hill verður framfylgt á föstudaginn í Jackson í Bandaríkjunum, en Hill er þroskahefur og mál hans hefur því verið mjög umdeilt.
View Article