![Skjáskot úr auglýsingu Samsung.]()
Skakkiturninn, innflutnings- og söluaðili Apple á Íslandi hefur kært fyrirtækið Tæknivörur til Neytendastofu vegna Samsung auglýsingar sem fór í birtingu í síðustu viku. Er þess krafist að bann verði lagt við birtingu auglýsingarinnar þar sem hún brjóti reglur um samanburð í auglýsingum.