$ 0 0 Hundruð ferðamanna, sem eyddu jólafríinu á skíðum í svissnesku Ölpunum, eru innlyksa vegna snjóbyls sem nú gengur yfir svæðið. Skíðabrekkum hefur verið lokað vegna mikillar snjókomu og hvassra vinda og mikil hætta er á snjóflóðum, að sögn yfirvalda.