$ 0 0 Hinn fertugi Norðmaður Kristian Vikernes var handtekinn í Frakklandi í gær, grunaður um að hafa í undirbúningi umfangsmikil hryðjuverk. Hann varð þekktur í heimalandi sínu fyrir öfgafullar skoðanir sínar, þungarokk og morð.