$ 0 0 Hlaupahátíð á Vestfjörðum heldur áfram í dag og hófst skemmtiskokk á Þingeyri fyrir skömmu. Að þessu sinni geta hlauparar valið um tvær vegalengdir, 2 eða 4 km, en alls taka 111 hlauparar þátt í skokkinu í ár.