$ 0 0 Fjórum eldri mönnum var haldið föngnum í um áratug á heimili í Texas í Bandaríkjunum en samkvæmt AFP-fréttaveitunni voru þeir neyddir til að láta af hendi tryggingabætur sínar.