![]()
„Vonandi verður bara fínasti dagur og ætli hiti komist ekki víða upp í 20 stig,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is en að sögn hans hefur aðeins dregið úr hitanum í spánni. Þeir sem staddir eru á Norður- og Norðausturlandi þurfa þó ekki að örvænta