$ 0 0 Karlmaður á þrítugsaldri slasaðist þegar flugeldur sprakk í hendinni á honum á þrettándabrennu í Vestmannaeyjum í kvöld. Að sögn lögreglu er maðurinn ekki talinn hafa slasast alvarlega við sprenginguna.