![Skáli Ferðafélags á Hlöðuvöllum]()
Ferðafélag Árnesinga tók skömmu eftir stofnun árið 2009 skálann á Hlöðuvöllum í fóstur. Skálinn er gamalt sæluhús og var mjög illa farinn. Í fyrra var brugðið á það ráð að flytja skálann á Selfoss og þar hefur hópur unnið að því að gera skálann upp. Nú hefur skálanum verið skilað sem nýjum.