$ 0 0 Flugslys varð á Keflavíkurflugvelli um kl. hálf sex í morgun. Hjól þotu sem var í æfingaflugi fóru ekki niður og brotlenti hún. Fimm manns voru um borð og þurfti að flytja einn á sjúkrahús með minniháttar meiðsl að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum.