Gefið í á hjóladögum
Mótorhjólamenn komu saman á Akureyri um helgina þar sem dagskrá Hjóladaga hófst á fimmtudaginn. Í gær var markaðstorg á Ráðhústorginu og bensínilmurinn var í loftinu þar sem nokkrir leðurklæddir...
View ArticleListaverk á Skólavörðustíg eyðilagt
Listaverk listamannsins Ásu Hauksdóttur sem er neðst á Skólavörðustígnum í Reykjavík, var eyðilegt í nótt. Verkið var hluti af sýningunni Undir berum himni sem stendur til 25. ágúst.
View ArticleGame of Thrones teknir á Þingvöllum
Tökur á fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Game of Thrones hefjast á Íslandi í vikunni. Þættirnir verða m.a. teknir upp á Þingvöllum, í Þjórsárdal og á Hengilssvæðinu, samkvæmt heimildum mbl.is.
View ArticleSvíþjóð - Ísland, staðan er 3:0
Svíþjóð og Ísland mætast í átta liða úrslitum Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu á Örjans Vall í Halmstad klukkan 13.00. Sigurliðið mætir Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum. Fylgst er með gangi mála...
View ArticleVél brotlenti á Keflavíkurflugvelli
Flugslys varð á Keflavíkurflugvelli um kl. hálf sex í morgun. Hjól þotu sem var í æfingaflugi fóru ekki niður og brotlenti hún. Fimm manns voru um borð og þurfti að flytja einn á sjúkrahús með...
View ArticleMartha Ernsts fyrst í mark
Martha Ernstsdóttir kom fyrst í mark af þeim sem hlupu 24 kílómetra í Vesturgötu á Hlaupahátíð Vestfjarða. Hljóp hún á tímanum 1.45.52. Sigurður Skarphéðinsson kom fyrstur karla í mark á tímanum...
View ArticleÁður vandamál með lendingarbúnað
Vélin sem brotlenti á Keflavíkurflugvelli í morgun var að gerðinni Sukhoi Super-jet 100. Hjól hennar fóru ekki niður þannig flugvélin magalenti og rann út af brautinni. Vélar af sömu tegund hafa áður...
View ArticleSat nakin undir stýri
Svissnesk kona var bókstaflega gripin með allt niður um sig um helgina þegar lögregla stöðvaði hana nakta á bak við stýri bifreiðar.
View ArticleFesti höfuðið á milli rimla á efstu hæð
Slökkviliðsmenn í Kína þurftu að bjarga fimm ára stúlku sem festi höfuð sitt milli rimla sem eru fyrir glugga á efstu hæð 24. hæða fjölbýlishúss.
View ArticleHættar á Fréttablaðinu
Sigríður Björg Tómasdóttir, fréttastjóri á Fréttablaðinu, og Sunna Valgerðardóttir, blaðamaður á Fréttablaðinu, hafa sagt upp störfum.
View ArticleÁrlegri selatalningu lokið
Árlegri selatalningu á vegum Selaseturs Íslands fór fram þann 21. júlí síðastliðinn. Selir voru taldir á allri strandlengjunni á Vatnsnesi og Heggstaðanesi í Húnaþingi vestra, en það eru samtals um 100...
View ArticleLokar hringnum um mánaðamótin
„Það er með ólíkindum hvernig hann fer í gegnum þetta, það er alveg ótrúleg þrautseigja og dugnaður í honum,“ segir Sigurlaug Ragnarsdóttir, verkefnastjóri Styrktarfélags Samhjálpar, um Guðna Pál...
View ArticleLést í svifvængjaslysi í Sviss
Hulda Björk Þóroddsdóttir, 32 ára, lést í svifvængjaflugi skammt frá borginni Zürich í Sviss á laugardag.
View ArticleLímónaðið selst upp í sólinni
Síðastliðin átta sumur hefur Sveitamarkaðurinn við Hrafnagil í Eyjafjarðarsveit verið haldinn á sunnudögum. Í gær var markaðurinn opinn í annað skipti í sumar en veðrið hefur leikið við Eyfirðinga og á...
View ArticleÍ sólinni á sumarvegi
Fólk á Norðurlandi eystra er á einu máli um að líðandi sumar sé eitt það ljúfasta síðari árin. Alveg síðan í byrjun júní hefur verið bongóblíða á svæðinu. Fyrir vikið hafa útistörf gengið vel fyrir...
View ArticleÖkumaðurinn líklega lærbrotinn
Mjög harður árekstur varð á Egilsstaðanesi við veginn út á vatnsverndarsvæði rétt fyrir klukkan 13 í dag. Klippa þurfti ökumann annarrar bifreiðarinnar út úr flakinu og var hann fluttur með...
View ArticlePrinsessan sem dó af barnsförum
Nýr ríkisarfi er fæddur í Bretlandi og þjóðin fagnar. Fæðing innan bresku konungsættarinnar hefur ekki alltaf orðið tilefni fagnaðar. Fyrir tæplega 200 árum var þjóðin sem lömuð af sorg. Ástæðan var...
View ArticleSóðalegt við sendiráð Kína
Fasteign kínverska sendiráðsins að Víðmel 29 hefur nú staðið auð í eitt ár og er umhverfið þar í kring er fremur illa hirt. Jónas Haraldsson vakti athygli á málinu í grein í Morgunblaðinu í dag, en...
View ArticleHéldu heim með prinsinn
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja hafa nú yfirgefið sjúkrahús heilagrar Maríu í London og halda nú heim með nýfæddan son sinn til Kensingtonhallar eftir að hafa svarað spurningum blaðamanna....
View ArticleÍsvélar tæmdust í Húsafelli
„Hér hefur verið Spánarstemning í dag, mikill hiti og mikið af fólki,“ segir Sigríður Smáradóttir, eigandi þjónustumiðstöðvarinnar í Húsafelli, en þar fór hitinn upp í 24 stig í dag. Að sögn hennar var...
View Article