$ 0 0 Vélin sem brotlenti á Keflavíkurflugvelli í morgun var að gerðinni Sukhoi Super-jet 100. Hjól hennar fóru ekki niður þannig flugvélin magalenti og rann út af brautinni. Vélar af sömu tegund hafa áður ratað í fjölmiðla sökum bilana í lendingarbúnaði.