$ 0 0 Slökkviliðsmenn í Kína þurftu að bjarga fimm ára stúlku sem festi höfuð sitt milli rimla sem eru fyrir glugga á efstu hæð 24. hæða fjölbýlishúss.