![Hinn nýfæddi prins.]()
Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja hafa nú yfirgefið sjúkrahús heilagrar Maríu í London og halda nú heim með nýfæddan son sinn til Kensingtonhallar eftir að hafa svarað spurningum blaðamanna. „Drengurinn hefur meira hár en ég,“ sagði Vilhjálmur og bætti við að prinsinn líktist móður sinni