$ 0 0 Umfangsmikil aðgerð er nú hafin á Keflavíkurflugvelli en verið er að lyfta flugvélinni sem magalenti þar síðastliðinn sunnudag. Flugvélin er af gerðinni Sukhoi Superjet 100 og vegur hún um 30 tonn.