$ 0 0 „Það hefur verið brjálað að gera,“ segir Ninna Karla Katrínardóttir, starfsmaður Valdísar. „Í gærkvöldi voru yfir 100 manns að bíða eftir afgreiðslu þannig að númerakerfið hjá okkur var komið í hring.“