$ 0 0 Tónlistarhátíðin Bræðslan fer fram á laugardaginn. Hátíðinni hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár, en Heiðar Ásgeirsson, Bræðslustjóri, segir hátíðina standa yfir í næsta heila viku. 850 miðar seldust upp á 60 klukkustundum.